Velkomin á vefsíðu

Hollvinasamtaka SAK

Við styðjum og styrkjum starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri

Fréttir

Eftir Hilda Jana Gísladóttir 8. desember 2025
Við þökkum þeim fjölmörgu sem mættu á Dag sjúkrahússins á Glerártorgi um helgina, þá ekki síst þeim sem skráðu sig sem Hollvini. Við hvetjum öll sem geta til þess að gerast hollvinir, en árgjaldið er 6.000 kr. Hér er hægt að skrá sig: https://www.hollvinir.is/services
Eftir Hilda Jana Gísladóttir 26. nóvember 2025
Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) ásamt starfsfólki sjúkrahússins standa fyrir hátíð á Glerártorgi laugardaginn 6. desember kl. 13-15. Starfsfólk Sak býður upp á mælingu á blóðþrýstingi, súrefnismettun og púlsi. Félagsmenn í Hollvinasamtökunum kynna starfsemi sína og skrá nýja félaga. Smáfólkinu býðst að koma með bangsa eða dúkkur í læknisskoðun. Mætum og gerumst Hollvinir!
Sýna fleiri

Um okkur

Markmið Hollvina Sjúkrahússins á Akureyri er að styðja og styrkja starfsemi sjúkrahússins.


Hafðu samband

Viltu vita meira? Ekki hika við að hafa samband.

Contact Us

Hægt er að kaupa minningarkort til að styrkja Hollvini